Polle polle - Hakuna matata!

Vid erum bunar ad hafa tad alveg aedislega gott sidan sidast Cool Vid forum til Lamu og var tad eins og ad hverfa aftur til tima Aladdins og felaga! Lamu er litil eyja vid nordanverda strond Kenya. Hun er undir arabiskum ahrifum og tar eru engir bilar og allir mjog afslappadir. Vid skemmtum okkur konunglega tegar vid forum i batsferd og veiddum tunfisk sem vid grilludum svo a strondinni og bordudum med bestu lyst. Skodudum rustir fra 17. old en vorum reyndar svo dasadar ad vid vitum eiginlega litid annad um taer FootinMouth Vid forum svo a asnabak nidur a strond og saum tar kastala og ulfalda.... og klaedalitla, vodvastaelta strandastraka Blush Vid tokum svo lettan snuning a diskoteki um kvoldid og fram a morgun.... tad var "spes"! Vid svafum svo i klukkutima og i hendingskasti eftir ad hafa sofid yfir okkur pokkudum vid saman foggum okkar, atum ekki baun i bala og hlupum ut ad bryggju til ad na batnum i land.  Tegar a bryggjuna kom og landfestar ad losna fattadi Inga ad hun hafdi ekki hugmynd um hvar passinn sinn vaeri. I algjoru stresskasti hljop hun aftur upp a hotel og setti tar med alla eyjarbua i uppnam, tar sem hropad var a eftir henni "Lamu, polle polle" (Lamu slowly slowly). Eftir ad hafa snuid hotelherbergjunum a hvolf og rifid allt upp ur bakpokunum kom nu i ljos ad passinn hafdi allan timann verid i handfarangrinum. En baturinn beid og allt reddadist tetta nu. HAKUNA MATATA!

Vid attum svo yndislega viku i strandkofa nalaegt hafnarborginni Mombasa. Vid vorum med einkastrond og adeins avaxta- og fiskisalar sem attu tar leid hja. Vid sloppudum vel af, eldudum dyrindismaltidir og sleiktum solina tegar hun let sja sig.

Vid erum nuna komnar aftur til Nairobi a Backpackers tar sem vid verdum naestu tvaer naetur adur en haldid verdur til London med vidkomu i H&M og bokabudum. Vid erum vaentanlegar heim a tridjudagskvoldid (nema Harpa sem hefur akvedid ad verda eftir i einu Maasai torpinu tar sem hun hyggst avinna ser titilinn Harpa Ljonabani).

Hlokkum til ad sja ykkur oll Smile 

Bestu kvedjur,
Harpa, Heiddis, Helga, Helga Bjork og Inga Ros

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Jiii minn hvað það er gaman hjá ykkur! Þetta hljómar ekkert smá vel allt saman... Fyrir utan þetta með Hörpu kannski, held að ég verði að ræða við mömmu þína aðeins um þetta með ljónabanadjobbið.. ..hhmmm.. Annars gætu nú verið ágætis peningar í þessu heyrir maður, pæling að ditsa bara læknadjobbið og taka ''Harpa - Lost in Africa'' á þetta.. Held að ég vilji samt bara fá þig heim! ;)

Helena (IP-tala skráð) 7.7.2007 kl. 20:54

2 identicon

Við skvísurnar vorum að velta fyrir okkur hvort það væri ekki alveg splendid ef þið mynduð halda svona myndakvöld/saumó til að segja ferðasöguna og sýna myndir, svona svo þið þurfið bara að gera það einu sinni en ekki milljón-billjón sinnum... að minnsta kosti fyrir okkur :)

Hlakka til að sjá ykkur!!

Kata (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 16:44

3 identicon

Góða heimferð skutlur!!! :)

Helga Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 15:59

4 identicon

Ohhh hvað er gaman hjá ykkur! Hlakka til að sjá þig Harpa mín....hvenær kemurðu annars heim?

Inga þórunn (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband