Safari

Jambo!

Tha erum vid komnar heilar holdnu aftur til Nairobi eftir mikla aevintyrafor. Safariid byrjadi nu ekki vel tar sem billinn okkar biladi eftir 45 minutna akstur, og vorum vid fastar i einhverjum bae i 4 klukkutima. Vid satum inni i bilnum allan tann tima tar sem okkur leist nu ekkert serlega vel a tennan bae. Krakkar og unglingspiltar hopudust i kringum bilinn og krakkarnir voru farnir ad klifra utan a bilnum og letu okkur ekki i fridi! Ad lokum kom nyr bill sem var a talsvert minni dekkjum en fyrri billinn og ekki fjorholadrifinn. Vid vorum nu ansi hraeddar um ad billinn myndi ekki komast alla tha vegi sem hinn hefdi komist og gerdum athugasemd um tad vid bilstjorann. Eins og svo oft adur var svarid bara hakuna matata.

Jaeja, loks logdum vid i hann a ny i nyja bilnum og med nyjan bilstjora (sem fylgdi bilnum). Tad for fljotlega ad dimma og tegar vid komum inn i Maasai Mara tjodgardinn var ordid nidamyrkur. Eins og vid ottudumst festist billinn og tad uti i midri a inni i svortustu Afriku. Bilstjorinn reyndi itrekad ad koma bilnum af stad og kokkurinn okkar (sem var med i for) var kominn ut i ana og reyndi ad yta bilnum en ekkert gekk. Eftir talsverdan tima komu loks adrir bilar a svaedid og hofust tha miklar bjorgunaradgerdir. Sa bill sem atti ad bjarga okkur ur anni var risastor ofhladinn vorubill med lelegar bremsur i tokkabot. Hann reyndi ad draga okkur upp ur anni og upp veginn sem var ansi brott brekka. Tegar kipptist i kadalinn sem tengdi bilana tvo vildi ekki betur til en ad stori vorubillinn byrjadi ad renna aftur a bak nidur brekkuna og stefndi a okkur! Tha urdum vid mjog skelkadar og vildum komast ut ur bilnum tvi ekki leist okkur a ad verda fyrir vorubilnum. Eftir miklar rokraedur vid bilstjorann var okkur hleypt ut ur bilnum og tipludum vid yfir steina og klifrudum yfir vorubilinn og komumst tannig a turrt land. Vid vorum frelsinu fegnar ad vera lausar ur bilnum og vildum komast sem lengst fra honum. Fljotlega attudum vid okkur a ad vid vorum inni i midjum obyggdum Afriku og ekki einar a svaedinu tvi ljon og hyenur attu heima i nagrenninu. Vid snerum bokum saman og Harpa tok upp hnifinn sinn og vorum vid til i slaginn ef a okkur yrdi radist ...ja tvilikar hetjur sem vid vorum. Sem betur fer letu ljonin okkur i fridi og hyenurnar letu ser naegja ad hlaegja ad okkur. Tad var kaerkomid tegar bjorgunaradgerdirnar baru loks arangur og vid komumst a leidarenda.

Tad voru svangar og treyttar stulkur sem komu i tjaldbudirnar seint ad kveldi, settust vid vardeld og hlustudu a ljonin urra og hyenur vaela rett vid svaedid. Maasai vardmadur vopnadur spjoti atti ad vernda okkur fyrir tessum randyrum og sat hann vid eldinn alla nottina medan vid svafum vaert.

Sunnudagurinn var meirihattar! Vid keyrdum um gardinn og rakumst a ymis framandi dyr. Tad var frabaert ad fa taekifaeri ad sja oll tessi dyr i sinu retta umhverfi. Medal teirra dyra sem vid saum voru filar, giraffar, strutar, hyenur, ymsar antilopur, buffaloar og ljon sem letu okkur ekki trufla middegisblundinn sinn. Hapunktur dagsins var tegar vid fylgdumst med blettatigrum leika ser rett vid bilinn.

Adur en lagt var af stad til Lake Nakuru a manudagsmorgninum roltum vid med Maasai monnum ad torpinu teirra. Tad var virkilega frodlegt ad skoda torpid og sja tessar frumstaedur adstaedur sem teir lifa vid. Tad er hefd hja Maasai monnum ad drekka blondu af kuamjolk og kuablodi vid hatidleg taekifaeri. Vid saum tegar teir stosudu halsinn a einni kunni, skutu med or beint i halsaedina og letu svo blodid streyma i tveggja litra konnu. Vid vorum nu ekki hrifnar af tessu en kuin fekk to ad lifa og skjogradi burtu eftir adfarirnar. Ad lokum donsudu og sungu heimamenn fyrir okkur.

Sidasta dag safarsins skodudum vid dyralifid vid Lake Nakuru sem samanstod m.a. af nashyrningum og buffaloum. Ur fjarlaegd virtist vatnid takid bleikri slikju sem vid frekari skodun var fjoldinn allur af flamengo fuglum.

Vid heldum svo aftur til Nairobi og skelltum okkur ut ad borda a Carnivore asamt Torunni, Ylfu, Kalla og Omari sem hingad eru komin i sjalfbodastarf.

Eftir nokkra klukkutima holdum vid til Lamu tar sem vid aetlum ad dvelja naestu 3 daga. Vid vitum ekki hvort vid munum geta bloggad, aetlum fyrst og fremst ad hafa tad dasamlegt Cool

Vid kvedjum ad sinni,
H+H+H+H+I


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ævintýraförin heldur áfram :)

Mér finnst það ansi magnað ef þið hafið fengið einhverja hvíld í tjaldi með hýenur fyrir utan og einn mann með spjót! Ég hefði ábyggilega ekkert sofið :S

 En góða ferð og skemmtið ykkur á Lamu.

Binni (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 13:24

2 identicon

Gott að heyra að þið komuð til baka heilu og höldnu;) Njótið þess nú innilega að vera í fríi. Knús.

Hjördís Elva (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 05:12

3 identicon

Úff, þvílíkt ævintýri! Gott að allt gekk vel :)

Auður (vinkona Helgu Bjarkar) (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 08:46

4 identicon

Ji dúdda mía... segi ég nú bara!

Hafið þið það gott dúllur!!

Kata (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 09:16

5 identicon

Guð hvað er gaman að lesa þetta - var s.s. bara að fatta að þið væruð actually að blogga, en linkurinn af síðunni hennar Ingu, sem ég er ósjaldan búin að reyna að fara inn á, virkar ekki

En Jiiiii þetta er svo geggjað - ótrúlegt ævintýri..... mig langar líka!!!

Er í vinnunni og verð að lesa ferðasöguna í heild síðar en þessi færsla er geðveik - manni finnst bara eins og maður sé að lesa einhverja skáldsögu! Knús og kossar - Sigurlaug

Sigurlaug (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 13:46

6 identicon

Þetta eru rosalegar sögur! Þvílíkt ævintýri:)

Ásdís (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 16:55

7 identicon

Vá bara allt að gerast hjá ykkur. Alveg magnað og gaman að fá að fylgjast með!

Skil ekki alveg hvernig þið gátuð sofið vært með ljónin og hýenurnar ekki langt undan:S

Góða skemmtun í Lamu Tar!

Brynja Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 12:53

8 identicon

Það er nú næstum því safaríveður á Möðrudalsöræfum! Eða eitthvað... Skemmtiði ykkur vel og hlakka til að sjá ykkur.

Anna Helgusystir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 08:26

9 identicon

Vá þetta er sko alvöru ævintýri!! Hlakka til að fá sögurnar beint í æð með þínum leikrænu tilþrifum Heiðdís mín :) kv. Rakel fluga

Rakel Björk (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 16:52

10 identicon

Geðveikt!

Laufey (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband