Sjalfbodastarfi lokid ...sumarfri ad hefjast!

I gaerdag vorum vid i Mathare ad hjalpa til vid bolusetningar a tessum otrulega saetu litlu krokkum. Eftir tad forum vid i baeinn og misstum okkur gjorsamlega i BATA skobudum (ja ja, flokkudum a milli teirra). Vid keyptum alls 14 skopor og geri adrir betur!! Wink

Gaerkvoldid hja okkur var alveg frabaert. Okkur var bodid i mat a islenskt heimili her i Kenya hja Omari Valdimarssyni, sendifulltrua Rauda krossins i Kenya, og konu hans Dagmar Agnarsdottur. Vid fengum hofdinglegar mottokur og virkilega godan mat sem minnti okkur oneitanlega a matinn heima Joyful Tad var einnig gaman ad hitta fleiri Islendinga tar en tad voru Lara Johanna leiklistarnemi sem er i sjalfbodastarfi her i Kenya i sumar og Solrun starfsmadur Unicef sem kom asamt kaerasta sinum Kevin. Rabbad var um allt milli himins og jardar en to mest um astandid her i Kenya. Dagmar er myndlistarkona og syndi hun okkur verkin sin adur en vid forum. Tau voru virkilega flott, endilega kikid a www.dagmar.is. Vid tokkum Omari og Dagmar kaerlega fyrir okkur!

I dag var svo sidasti dagurinn okkar a heilsugaeslustodvunum. Vid tokum tatt i felagsstarfi i Korogocho tar sem vid spjolludum vid HIV smitadar maedur og afhentum teim mat en taer fa vikulega matargjof fra Provide. Einnig gafum vid bornunum teirra afganginn af dotinu sem vid tokum med okkur. Hadegismatinn bordudum vid svo a skrifstofu Jonah tar sem vid lukum formlega sjalfbodastarfi okkar her i Kenya.

Vid med Jonah
Vid asamt Jonah a skrifstofu hans sidasta daginn. 

Nu er sumarfriid okkar hafid!!!
Vid forum i safari i fyrramalid tar sem haldid verdur til Maasai Mara og Lake Nakuru. Vid komum aftur a tridjudaginn og verdur tvi litid bloggad tangad til. 

Heyrumst eftir fjora daga,

gengid


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna, vá hvað tíminn er fljótur að líða! Tvær vikur bara búnar! En skemmtið ykkur nú vel í fríinu ykkar og hafið það sem allra best næstu tvær vikurnar!!! Kv. Helena

Helena (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 08:06

2 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Ég væri frekar mikið til í að vera núna í safarí í Kenýa. Góða skemmtun og farið varlega en ekki of!

Anna Pála Sverrisdóttir, 23.6.2007 kl. 21:35

3 identicon

Góða skemmtun í safarí , bið að heilsa Simba, Múfasa og hinum dýrunum í Afríku ;) Knús.

Hjördís Elva (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 08:13

4 identicon

wow, ég var fyrst núna að uppgötva þessa síðu!! :) Ótrúlega gaman að fá smá sögur af ævintýrinu! :) Sjáumst í sumar Heiðdís, hlakka mikið til stóra dagsins í enda júlí! :) 

Freyja (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 10:23

5 identicon

Ég var að lesa allar bloggfærslurnar í einu og mikið ótrúlega hlýtur að vera gaman hjá ykkur :) Þvílíkt ævintýri! Hlakka til að sjá fleiri myndir og svona. Skemmtið ykkur vel .....

Auður (vinkona Helgu Bjarkar)

Auður (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 00:56

6 identicon

Hvað kostar marga kúlupenna að fara í safari?

Mér finnst að þú eigir að heita Hinga, allavega meðan þú ert í Kenya, Inga Rós. Það hljómar líka soldið exotískt. Ætliði kannski líka að stofna vélritunarskóla fyrir karlmenn?

Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband