Barnadagur

Vid fengum loksins ad sofa adeins ut i morgun - alveg til kl. 9! Otrulegt en satt var svo meira ad segja Jonathan kominn a rettum tima, kl. 10, og skutladi okkur a faedingarspitala her i borginni (Pumwani minnir okkur ad hann heiti). Tarna fara flestar faedingar fram medal millistettarfolks. Vid fengum ad sja adstaedur og fylgjast med faedingu og ymislegt i tengslum vid tad. Adstaedurnar voru kannski ekki upp a marga fiska midad vid heima a Islandi en to heldur betri en vid bjuggumst vid. Tessar adstaedur eru stiginu ofar en a heilsugaeslunni i fataekrahverfunum, tar sem taeknibunadur a bord vid hitalampa, surefni o.fl. var til stadar. Fridhelgi einkalifsins var to ekki i havegum hofd frekar en fyrri daginn her i Kenya. Konurnar lagu hver vid hlidina a annarri og ungudu ut bornum i grid og erg og ekki einu sinni dregid tjald a milli. Vid vorum tvi allar nokkud stadradnar i ad faeda okkar born frekar bara heima a froni.

Sidan skelltum vid okkur ad sjalfsogdu a Java House. Maginn samt eitthvad ohress hja sumum, en vonandi bara tilfallandi. 

Vid forum svo i heimsokn til ABC barnahjalpar. Tar tok Thorunn (sem var i Kompas taettinum) og annad starfsfolk vel a moti okkur. Hja teim eru um 120 born og er hibylunum skipt nidur i stelpu/barna- og strakahus og heimsottum vid tau baedi. A badum stodum var okkur afskaplega vel tekid og krakkarnir sungu og donsudu tegar vid gengum inn Grin Madur klokknadi nu bara tvi tau voru svo yndisleg. Vid tokum svo tatt i fjorinu; donsudum og sungum med krokkunum! I strakahusinu var stemmningin svolitid onnur tar sem teir sogdu fra reynslusogum sinum og hvernig kom til ad teir voru teknir inn i programmid. Sidan voru teir mjog hrifnir af myndavelunum og toku fullt af myndum af okkur og sjalfum ser. Starfsemi ABC er alveg frabaer og skilar greinilega miklu til tessara barna. Teim lidur ollum mjog vel og eru mjog takklat fyrir tetta taekifaeri. Tau fa tarna gott adhald og fara i skola og virdast mjog metnadarfull um ad standa sig vel. Vid getum tvi ekki annad en hvatt alla sem tetta lesa til ad styrkja starfsemina. 

Inga med krokkunum hja ABC
Inga med krokkunum i ABC

Helga med krokkunum hja ABC
Helga i strakahusinu

Heiddis og Helga Bjork med barnaskaranum
Helga Bjork og Heiddis med barnaskaranum

Harpa med otrulega saetan strak
Harpa med otrulega saetan strak sem veltist a milli okkar allra. Hann atti svo jafnsaetan tviburabrodur sem reyndar vildi litid med okkur hafa.

Eins og sja ma a myndunum attum vid mjog godan dag Smile

Kvedja,
vid allar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að aðstæðurnar eru ekki alls staðar eins og hjúkrunarnemarnir lýstu á blogginu sínu.

Annars bara gaman að fylgjast með ferðinni ykkar hérna

Kv. María 

María T (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 22:23

2 identicon

Sælar stúlkur!

Jiii, hvað litli strákurinn er sætur! Algjör mús:)  Gangi ykkur vel, hlakka til að fá ykkur heim.

kveðja, Eyrún Harpa

Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 11:06

3 identicon

Það er svo gaman að lesa bloggið ykkar:)

Þóra Elísabet (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 13:41

4 identicon

Sælar dömur,

mikið öfunda ég ykkur að vera úti ennþá...það var frekar skritið að mæta aftur a klakann.  Skemmtið ykkur ótrúlega vel!!, Halldóra

Halldora fyrrum kenyafari (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 17:21

5 identicon

Sælar. Tel mig nú kannast við einhver andlit af krökkunum hjá ABC:). En þetta var víst sami spítali og við fórum á. Sjokkið kannski ekki jafn gríðarlegt eftir að hafa heyrt okkar reynslu (og við kannski hrætt ykkur of mikið égveitekki:( ). Því NB við bjuggumst við aðstæðum voru kannski eitthvað í líkingu við það sem við þekkjum heima á fagra íslandi en svo var þvi meður ekki. Þetta situr allt í manni ennþá allavega og gerir örugglega alltaf.

Keep on rocking!!

Þórey Hjúkkunemi og fellow kenýafari.

Þórey (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 19:27

6 identicon

Þetta eru nú meiri rúsínurassgötin! Getið þið ekki kippt eins og einu með heim ;)

Skemmtið ykkur gasalega vel áfram.

Er á leið í klippingu núna á eftir og spennan magnast... ljóshærð vs. dökkhærð??? kemur í ljós! :)

Kata (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 09:28

7 identicon

Sælar stúlkur

Það er yndislegt að lesa og fylgjast með ævintýrum ykkar í Kenýa, þó sumar sögurnar séu erfiðar.  Börnin þarna eru yndisleg og svo falleg :)

Drekkið að minnsta kosti einn java house kaffibolla fyrir mig og fruit salat með jógúrti hunangsristuðum hnetum :)

Kveðja, Vaka fyrrum Kenýafari

Vaka (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 09:35

8 identicon

Þessi strákur er mesta krútt sem ég hef séð.  Ætli ég geti ættleitt hann??

Skemmtilegt að lesa bloggið ykkar

Hafið það annars sem allra best. 

Hildur Ýr (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 14:39

9 identicon

Hæ Helga mín og stelpur,

Æðislega gaman að fylgjast með ykkur í þessari stóru ævintýraferð:) Þetta er sko lífsreynsla sem aldrei gleymist! Gaman að sjá og heyra að börnin hjá ABC hafi það gott og búi við gott adlæti.

Eitt hópknús til ykkar allra fyrir að vera svona flottar! ...og eitt spes knús til Helgu:)

Skemmtið ykkur, farið varlega og komið heim með fullan reynslupoka!

Svava Björk, Helgu-vinkona :) 

Svava Björk (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 19:03

10 identicon

Hae stelpur!

Vonandi er gaman i Safari, vid erum komin a Nairobi backpackers, takk fyrir midann :)

Endilega allir ad kikja a bloggid okkar, tad er http://kenya-verkefnid.blogspot.com!

Sjaumst a tridjudaginn!

Omar Sigurvin (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband