Reifarakaup fyrir kulupenna

Vid skiljum ekkert hvad hefur hlaupid i hann Jonathan, bilstjorann okkar, tvi vid bidum aftur i tvo tima eftir honum i morgun! Undarlegt tvi ad i sidustu viku maetti hann oftast longu adur en vid bjuggumst vid honum og turftum ad gleypa i okkur morgunmatinn i brjaludu spani ....

Vid vorum soldid svekktar a seinagangnum tvi vid attum ad vera maettar i ungbarnabolusetningar i slumminu Korogocho sem hofust mjog snemma um morguninn. Tad var samt voda gaman tegar vid loksins komum - allar fengu taekifaeri til tess ad bolusetja og vigta tessi gullfallegu born! Okkur daudlangar ad taka nokkur med heim.

4uwdibs
Eitt af undurfallegu bornunum sem komu i ungbarnaeftirlit til okkar i morgun. 

Saet born i Korogocho
Saetu bornin i Korogocho.

Vid nadum okkur loksins nidur a markadnum seinnipart dagsins og gerdum allar gifurlega god kaup! Vid eigum nu allar utskorin dyr og perlufestar i massavis. Eina vandamalid er hvernig vid eigum ad koma ollu gossinu heim. Verdlagid var adeins annad en i sidustu viku, t.d. var haegt ad gera reifarakaup fyrir nokkra kulupenna. Vid skiljum ekki alveg aedi Kenyabua fyrir kulupennum, teir virdast naerri jafndyrmaetir og gull.

Deginum lauk a uppahaldskaffihusinu okkar her i Nairobi - Java House. Voda fint ad fa kaffi tar sem Kenyabuar eru vanir ad drekka bara storundarlegt te.

Kona i Korogocho
Heimili einnar af konunum sem vid heimsottum i Korogocho i sidustu viku. Vid saum reyndar mest litid af tessu vegna myrkurs inni i kofanum. Tad var ekki fyrr en vid skodudum myndina sem vid saum hvernig umhorfs var tarna inni, en i tessu rymi bua tvaer konur og tvo born sem sofa oll i fletinu tar sem konan liggur! Tetta graena eru baunirnar fra Provide International. 

Bestu kvedjur,
Harpa, Heiddis, Helga Bjork, Inga Ros og Helga sem situr vid tolvuna medan hinar fjorar taka ur henni allar fletturnar ....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað þetta eru falleg börn! Ótrúlegt ævintýri hjá ykkur! Gott og gaman að heyra að allt gengur vel, fyrir utan bílstjórann;)

Gaman hvað þið eruð duglegar að blogga - það er svo gaman að fylgjast með ykkur!

Gangi ykkur vel!

Kv.Brynja

Brynja Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 10:57

2 identicon

Kúlupenni gefur til kynna að þú kunnir að skrifa sem er voða fínt. Skemmtið ykkur og passið ykkur á Ómari.

 Kveðja Tóti

Þórir Már Björgúlfsson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband