Tvottadagur

Forum a heilsugaeslustodvarnar i morgun, tokum blodtrysting, fylgdumst med tanndraetti og fleira og gekk allt sinn vanagang. Skelltum okkur svo i baeinn. Vid byrjudum a tvi ad taka ut pening til ad fara med a Maasai-markadinn a morgun. Tar sem vid aetlum nu ekki ad lata fara eins illa med okkur og sidast hofum vid fyllt oll veski og vasa af smapeningum (sem eru reyndar allt sedlar; 50, 100, 200 og 500 kenyskir skildingar).

I eftirmiddaginn letum vid svo fara vel um okkur a sundlaugarbakkanum a toppnum a Sarova Stanley hotelinu og tar steinsofnudum vid allar.....ahh hvad tad var notalegt Sleeping Otrulega merkilegt ad tad er alltaf a.m.k. ein okkar sem sofnar i hverri einustu bilferd!

Vid hofum reyndar ekki minnst a tad fyrr en hoteleigandinn hefur verid vel blautur ta daga sem hann hefur verid a stadnum. I gaerkvoldi toppadi hann tetta alveg tegar ad hann for ad sofa og kom fram aftur klukkutima sidar og baud ollum godan dag....helt sem sagt ad tad vaeri kominn nyr dagur. Hann var ekki lengi ad naela ser i nytt viskiglas og helt drykkjunni afram tegar hann fattadi ad tad var ennta kvold. I morgun tegar vid vorum a leidinni ut kom hann fram ansi sjuskadur og svo leid yfir karlgreyid i anddyrinu. Vardhundurinn syndi heldur betur edli sitt tar sem hann passadi ad enginn kaemist nalaegt honum til ad hjalpa. Hann rankadi nu sem betur fer vid ser frekar fljott, drakk vel i allan dag og svo frettum vid ad hann vaeri kominn til Mombasa tegar vid komum heim i eftirmiddaginn.

Tar sem vid erum ordnar pinu treyttar a kenysku kjotkassurettunum akvadum vid ad panta okkur pizzu og medan vid bidum eftir henni notudum vid timann til ad tvo nariurnar okkar. Tugir naerbuxna hanga nu uti i bakgardi fyrir allra augum Blush 

Annars er fint ad fretta af okkur. Sma magakveisa hefur gert vart vid sig og 3 moskitobit eru komin. En vid erum allar eldhressar og skemmtum okkur virkilega vel Grin

Crater lake


Her er mynd af okkur fra tvi i gaer vid Crater lake (tekkid a flottu flettunum Wink)

Kwaheri,
Hinar fimm fraeknu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar stelpur...úfff hvað ég öfunda ykkur mikið að vera þarna núna er frekar skúffuð með það að vera heima á Íslandi þó það sé notla best í heimi!:)

En hvað er að frétta af sendingarmálum?. Mættuð endilega senda mér póst ef þið nennið á thoreyrosa@hotmail.com þegar þær koma í hús eða láta okkur vita ef það koma upp einhver vandamál í þessu sambandi. Maður veit aldrei við hverju maður á að búast í þessu landi eins og þið hafir eflaust kynnst... ehemm:)

En njótið dvalarinnar út í ystu æsar, hlakka til að lesa fleiri bloggfærslur og endurupplifa þetta!

Luv

Hjúkkuneminn

Þórey Hjúkkunemi (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:49

2 identicon

Flétturnar eru ógó flottar og fara ykkur öllum rosa vel :)

Annars er alltaf gaman að lesa færslurnar ykkar.  Hafið það sem allra best.

kv. Hildur

Hildur Ýr (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 22:59

3 identicon

úúú flottar fléttur! Eruð að taka ykkur vel út þarna úti! Ekkert smá fallegt útsýnið á bakvið ykkur, ekki laust við að manni langi bara að kaupa sér flug og skella sér!! Hafið það áfram gott

Kv Helena

Helena (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 11:19

4 identicon

mega töff með flétturnar...

see u á laugardaginn.. vúhú

Þórunn (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 17:32

5 Smámynd: Harpa, Heiðdís, Helga, Helga Björk og Inga Rós

Takk fyrir kvedjurnar

Vid forum i safari snemma a laugardagsmorguninn, thannig ad vid sjaum ykkur hina Kenyafarana vist ekki fyrren a thridjudagskvold. Vaeri rosa gaman ad fara oll saman ut ad borda tha. Hlokkum til ad sja ykkur!

Bestu kvedjur, Kenyagengid

Harpa, Heiðdís, Helga, Helga Björk og Inga Rós, 19.6.2007 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband