I dag var aftur tekinn turistadagur
Ferdinni var heitid i Hell's gate eda "Hlid helvitis". Hell's gate er i raun eldfjallasvaedi og heitir Hell's gate vegna tess ad fyrir einhverjum hundrudi ara sidan kom skyndilega eldgos a tessu svaedi og drap um 200 manns. En a tessu svaedi er stort og mikid gil sem er sjalft Hell's gate.
Vid keyrdum tvo tima fra Nairobi og var lagt af stad klukkan 7. Tegar vid komum ad innganginum inn i gardinn leigdum vid hjol og hjoludum upp ad gljufrinu sem voru atta kilometrar. Tvilik fegurd!! Alveg otrulega fallegt!! Eg held i rauninni ad tad se ekki haegt ad lysa tessu med ordum. A leidinni inn ad gljufrinu og fra tvi saum vid dyr eins og sebrahesta, giraffa, antilopur, struta, villisvin (eins og Pumba i Lion King) og visunda. Magnad ad sja tessi dyr villt i natturunni!! Heimleidin var mun verri...hnakkarnir voru frekar lelegir svo eymsli voru farin ad gera vart vid sig i rassinum
Leigubilsstjorinn okkar (ja, vid leigdum leigubilsstjora fyrir allan daginn) maelti svo eindregid med tvi ad vid kiktum a vatn sem heitir Crater lake. Tetta er vatn tar sem ekkert vatnsflaedi fer inn og ekkert fer ut...og vatnid er graent. Tarna voru flamingofuglar a vatninu...tveir storir hopar! Tvilik kyrrd tarna vid vatnid, ekkert nema fuglasongur. Tarna var hotel vid vatnid og vorum vid allar sammala um ad tad vaeri vel tess virdi ad gista tarna einhvern timann...jafnvel "tegar vid komum naest"
Vid erum vissar ad vid tokum sma lit yfir daginn!! ...hvort tad er raudur litur eda brunn fer eftir einstaklingum
Svo eru tad aftur heilsugaeslustodvarnar a morgun.
Bestu kvedjur
Turistarnir
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að geta fylgst með ykkur með þessu töfratæki sem alnetið er. Heyri/les að það er gaman hjá ykkur og vona að allt gangi jafn vel og það hefur gert hingað til. Get alveg séð staðina sem þið lýsið fyrir mér, svona eins og hægt er án þess að hafa séð þá...
Þjóðhátíðarkveðjur,
Dagbjört
Dagbjört (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning