Dekurdagur

Vid eyddum deginum sem alvoru turistar Cool
Vid heimsottum helstu turistastadina her i Nairobi; Elephant Orphanage, Giraffe Center og Karen Blixen safnid.
I Elephant Orphanage saum vid munadarlausa filsunga, 3 undir eins ars og svo 5 milli eins og tveggja ara. Helsta ahugamal teirra var fotbolti og totti einum unganum serstaklega gaman ad hlaupa inn i folksfjoldann sem horfdi a.
I Giraffe Center gafum vid giroffum ad borda, Harpa tordi meira ad segja ad lata einn giraffann kyssa sig (slepjulegt!!).
I Karen Blixen safninu saum vid hvernig hofundur Babette's Gaestebud og Out of Africa bjo her i  Kenya a sinum tima...otrulega fallegur gardurinn fyrir utan husid.

Eftir turistastandid skelltum vid okkur a Java House i kaffidrykkju (kaffid er ROSALEGA gott tar!!). Tadan la leid okkar hinum megin vid gotuna a snyrtistofu tar sem vid fengum okkur allar afriskar flettur i harid og letum dekra vid okkur a medan med hand- og fotsnyrtingu Grin Vid vorum reyndar misanaegdar med utkomuna...kannski tarf tetta bara ad venjast.

 

Vid i slummunum
Vid i Korogocho (P.S tetta var eina myndin sem vid komum inn a klukkutima, svo hratt virkar netid).

Bestu kvedjur
"The sweaters"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð aldeilis fínar, svona "sloppnar"!

Hvað ætli Dagur segi um þetta gíraffastand á þér Harpa!!! Annars öfunda ég ykkur þvílíkt þegar ég tölti inn á Sóltún á morgnana... 2 vikur enn!! Hlakka til að heyra næstu sögu frá Kenya. Já og frekar of en van með moskítóflugurnar - munið að það er B vítamín í bjór!!!

Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 13:44

2 identicon

Það er nú ekki á hverjum degi sem manni er boðinn koss... frá gíraffa... :)

Bið að heilsa ykkur!!

Kata (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband