Vid eyddum deginum sem alvoru turistar
Vid heimsottum helstu turistastadina her i Nairobi; Elephant Orphanage, Giraffe Center og Karen Blixen safnid.
I Elephant Orphanage saum vid munadarlausa filsunga, 3 undir eins ars og svo 5 milli eins og tveggja ara. Helsta ahugamal teirra var fotbolti og totti einum unganum serstaklega gaman ad hlaupa inn i folksfjoldann sem horfdi a.
I Giraffe Center gafum vid giroffum ad borda, Harpa tordi meira ad segja ad lata einn giraffann kyssa sig (slepjulegt!!).
I Karen Blixen safninu saum vid hvernig hofundur Babette's Gaestebud og Out of Africa bjo her i Kenya a sinum tima...otrulega fallegur gardurinn fyrir utan husid.
Eftir turistastandid skelltum vid okkur a Java House i kaffidrykkju (kaffid er ROSALEGA gott tar!!). Tadan la leid okkar hinum megin vid gotuna a snyrtistofu tar sem vid fengum okkur allar afriskar flettur i harid og letum dekra vid okkur a medan med hand- og fotsnyrtingu Vid vorum reyndar misanaegdar med utkomuna...kannski tarf tetta bara ad venjast.
Vid i Korogocho (P.S tetta var eina myndin sem vid komum inn a klukkutima, svo hratt virkar netid).
Bestu kvedjur
"The sweaters"
Flokkur: Ferðalög | 16.6.2007 | 20:28 (breytt kl. 21:04) | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið eruð aldeilis fínar, svona "sloppnar"!
Hvað ætli Dagur segi um þetta gíraffastand á þér Harpa!!! Annars öfunda ég ykkur þvílíkt þegar ég tölti inn á Sóltún á morgnana... 2 vikur enn!! Hlakka til að heyra næstu sögu frá Kenya. Já og frekar of en van með moskítóflugurnar - munið að það er B vítamín í bjór!!!
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 13:44
Það er nú ekki á hverjum degi sem manni er boðinn koss... frá gíraffa... :)
Bið að heilsa ykkur!!
Kata (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning