Andstaedur einkenndu daginn i dag.
Vid forum oll sjo saman a heilsugaeslustodina i fataekrahverfid Korogocho. Tar byrjudum vid a ad gefa baunirnar (sem einmitt fylltu bilinn hja Ingu og Heiddisi i gaer) til HIV-jakvaedra, einstaedra maedra sem attu ekki fyrir mat. Okkur totti merkilegt ad tad var ruslalykt af flestum pokunum sem konurnar komu med...kannski lysir svolitid astandinum hja teim. Hrugan var ekki lengi ad klarast og var otrulega erfitt tegar nokkrar konur komu of seint og turfti ad visa teim fra.
Tegar tessu var lokid var okkur bodid inn a skrifstofu yfirmanns heilsugaeslunnar til tedrykkju...okkur til "mikillar gledi" Vid hofum verid ad fa tetta te a hverjum degi og ja...madur er bara kominn med nog!! Til ad reyna ad gefa ykkur hugmynd um tedrykkinn ta minnir tetta a volga fjallagrasamjolk med mismiklum sykri. Inga akvad ad forna ser fyrir heildina og drakk ur nokkrum bollum svo tad liti ut fyrir ad fleiri hefdu fengid ser tesopa
Sidan var ferdinni heitid ad heimsaekja nokkrar HIV-jakvaedar, einstaedar maedur sem bua i Korogocho-fataekrahverfinu. Allir voru otrulega vinalegir (eins og langflestir eru herna i Nairobi) og var okkur bodid saeti a hverju heimili. Teim totti naudsynlegt ad syna okkur sin hibyli og tad litla sem tau attu i teirri veiku von ad vid gaetum hjalpad teim a einhvern hatt, to ekki vaeri nema ad vekja athygli a astandinu tarna. Tetta var svo oraunverulegt ad madur atti bagt med ad trua tessu.
Taer bua allar i einhverjum barujarns-kofum tar sem einangrun teirra var ur mold. Allir kofarnir leka i rigningu. I fyrsta kofanum var "rumid" gert ur abreidum og einhverjum svampdruslum sem liklega hafa verid fundnir a ruslahaugunum. Alltaf var tetta eitt herbergi med ollu i (eldhusi, svefnadstada og tar fram eftir gotunum). I tessum kofum bua svo amma, dottirin og barnabornin svo allt ad tvi voru 7 manns i tessu litla rymi. Serstaklega var erfitt ad horfa upp a eina fjolskyldu tar sem dottirin atti tvo born, hun var ad leita ad mat fyrir fjolskyldu sina tegar henni var naudgad og atti hun ta fyrsta barnid. Svo var hun ad leita ad mat fyrir fjolskylduna og barnid sitt tegar henni var aftur naudgad og aftur vard hun ofrisk. Tid getid rett imyndad ykkur hversu erfitt tad er ad eignast barn eftir ad hafa verid naudgad og serd svo ekki fram a ad framfleyta tvi. Bornin faedast her inn i tvilika eymd og kannski skyrir tad af hverju faedingar eru ekki hamingjustund eins og heima a Islandi. Her er konunum ekki oskad til hamingju eftir ad hafa att barn og taer saekjast ekki eftir tvi ad fa barnid i hendurnar beint eftir faedinguna. Teim er to umhugad ad koma bornunum a legg og sja til ad tau seu hrein...allavega tegar tau fara til laeknisins.
Dotid fra pennanum og poxin oll (hver man ekki eftir litlu spjoldunum sem hofdu alls konar myndir a sem ad madur gat svo eitthvad spilad med) komu ser aldeilis vel i dag tar sem vid gengum um hverfid og gafum teim bornum sem vid hittum. Vid attum leid framhja skola tar sem allir hlupu a eftir okkur til ad fa dot og sogdu: ,,How are you?" aftur og aftur a medan tau rettu fram hendurnar og horfdu a mann tessum otrulega storu, fallegu brunu augum. Otrulega gaman ad geta glatt tessi litlu hjortu
Jonah, yfirmadur Provide International, baud okkur svo i hadegismat a skrifstofuna sina tar sem vid rett nadum ad klara fjordung af tvi sem kom a bordid til okkar. Tar kvoddum vid Norsarana tar sem tau eru ad haetta i programminu i dag og fara ad ferdast um Kenya.
Eftir hadegismatinn akvadum vid ad skella okkur i sund a einu hotelinu i midbae Nairobi. Tar komu andstaedurnar i ljos tar sem vid lagum uppi a efstu haed hotelsins i solbadi a sundlaugarbakkanum. Tar fengum vid handklaedi og sturtuadstodu sem finustu hotelum saemir fyrir 800 kall (sem hefdi liklega fleytt tessum konum, sem vid heimsottum, ut manudinn).
Vid endudum svo daginn a ad fara ut ad borda a fina hotelinu med hjukku-hopnum og var gaman ad heyra sogurnar um strendurnar a Mombasa. Norsararnir sau ser faert ad maeta svo vid kvoddum tau aftur asamt hjukkunum i lok maltidarinnar (sem kostadi einmitt um 1000 kall a mann!!). En hjukkurnar halda einmitt heim a leid nuna a midnaetti.
Tar sem tad er aftur biosyning a gistiheimilinu okkar ta sjaum vid okkur ekki faert ad setja inn myndir...bidjumst velvirdingar a tvi
En nu aetlum vid ad kikja ut fyrir framan gistiheimilid og gaeda okkur a afmaeliskokunni sem hjukkurnar gafu okkur (ein teirra atti afmaeli i dag og taer nadu ekki ad klara kokuna fyrir brottfor).
Kvedjum i bili
Harpa og Inga...og hinar sem eru byrjadar a kokunni
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ! stelpur!!
Það er aldeilis gaman hjá ykkur!! Gaman að lesa færslurnar. Nú vantar bara myndir svo maður eigi auðveldara með að ímynda sér hvað sé í gangi þarna :)
Kv. Kata
Kata (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 20:00
Ég heyri að þetta er alveg svakalegt ævintýri og lífsreynsla hjá ykkur! :) Bara 4-5 dagar búnir og strax komnar með fullt af góðum reynslusögum.
Hafið það gott áfram!
Benni (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 20:31
Sælar stúlkur!
Skemmtilegar færslur hjá ykkur, engin smá ævintýri sem þið eruð að lenda í!:) Hlakka til að heyra meira frá ykkur, farið varlega og góða skemmtun áfram.
Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 03:07
Hæ skvísur !
Gaman að geta fylgst með öllum þessum kenýaævintýrum í próflestrinum, Þórey og hjúkkurnar og núna þið ! Njótiði dvalarinnar, þvílík lífsreynsla...
Kv. frá DK
Berglind Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning