Ja...dagurinn var vidburdarikur eins og alltaf. Tad er einhvern veginn tannig ad madur veit aldrei vid hverju er ad buast.
Tvo daemi:
Inga og Heiddis voru i Kayole i dag og tegar billinn kom ad saekja taer var hann fullur af baunum! ...ja, baunum!! ...baunum sem voru bara lausar, t.e. ekki i poka. Teim tokst ad hreinsa fra 2 saeti i minivaninum (vid sitjum venjulega 7 i honum aftur i) svo taer komust fyrir. Svo helt bilinn inn i annad hverfi til ad afferma bilinn, tad gerdu teir med tvi ad moka ut ur bilnum ofan a barujarnsplotur til ad flytja tetta inn i skur fyrir utan Korogocho-stodina. Tilgangur flutninganna var til ad gefa tetta sjuklingum sem eiga ekki fyrir mat.
Tegar tessu var lokid for svo billinn ad saekja Helgu, Helgu Bjork og Horpu inn i mitt Dandora-hverfid en teirra bill DO INNI I MIDJU SLUMMINU!!!! Ja, SJUKRABILLINN biladi eftir ad hafa sott taer a heilsugaesluna inni i tvi hverfi. Tad sem for i gegnum hugann var t.d.: ,,Ok, vid skulum vera afram i laeknasloppunum, kannski sleppum vid ta heilar ut ur tessu" Helga Bjork var farin ad stinga myndavelinni og veskinu inn a sig og Harpa solgleraunum i von um ad tad myndi allavega sleppa ef ad toskurnar yrdu teknar. Svo skrufadi Helga upp ruduna...bara svona til oryggis
En allar komumst vid to heilar ut ur deginum og hlokkum bara til naesta dags...hvad skyldi ta bida okkar?
Bestu kvedjur
Ha,Hei,He,He og In
p.s. tar sem er "biosyning" i herberginu tar sem tolvan er komumst vid ekki i ad tengja myndavelina til ad setja inn myndir
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úfff.... ég held það verði aldrei hægt að passa sig of mikið á ógeðsmönnum! Annars er svaka gaman að lesa bloggið ykkar!:) Hafið það gott!!
Þóra Elísabet (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning