Uff... hvar skal byrja!?!?!
Nottin var vidburdarik sem fyrr. Haninn i essinu sinu, byrjadi kl. 5... ansi hraeddar um ad hann se eitthvad ad misskilja solarhringsganginn Hann var nu samt ekki einn um ad gala i nott tar sem frygdarstunurnar omudu um allan bakgardinn um svipad leyti. Ja, romantikin er sko ekki horfin ur ollum aedum her i Kenya, to vid sitjum allar 'heart broken' her undir moskitonetunum okkar!
Dagurinn a heilsugaeslustodvunum var ekki sidri en gaerdagurinn. Nu erum vid bunar ad taka tatt i maedraeftirliti, draga blod ur malariusjuklingum, skoda malariusykil i smasja og skoda sjuklinga med onnur vandamal sem ekki vaeri haegt ad sja heima. Einnig saum vid marga vaegdarlausa tanndraetti sem krofdust talsverdra krafta. Vid gloddum einnig nokkur litil hjortu tegar vid gafum krokkunum verdlaun. To ad tau seu flest halffeimin vid okkur Mzungu (hvita folkid) horfa tau alltaf a okkur forvitnum augum og brosa sinu blidasta Kenya brosi. Okkur tokst einnig ad gledja innilega fullvaxinn laekni tegar vid gafum honum kulupenna, okkur til mikillar furdu!
I eftirmiddaginn kiktum vid a Hilton hotelid og komumst ad tvi ad vid vorum illa sviknar a markadnum i gaer tar sem vorurnar voru TALSVERT odyrari... a HILTON HOTELINU!! Einnig fengum vid langtrada kaffibolla a Java House og erum tvi muuuuun hressari en undanfarin kvold, hvort sem tad er nu tvi ad takka eda adlogun eftir flugid og timamismuninn. Vid vorum a.m.k. allar sofnadar kl. 20 ad stadartima i gaer en voknudum nu samt kl. 22 til ad taka inn malariulyfin... ja ja tvi skal nu ekki gleyma
Vid hofum ordid ad enn meira athlaegi her a gistiheimilinu og erum nu ad reyna ad baeta ordsporid med bjor- og viski drykkju her frammi fyrir allra augum... Vid erum samt ykt stoltar af tvi ad vera allar i flottu flispeysunum okkar fra Sportis (Cintamani) sem eru allar eins ...takk Sportis!
Myndir koma vonandi inn a naestunni.
Kvedja,
HHHH+I
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hljómar allt saman brilliant hjá ykkur.. ein spurning enn!! hjehje..
við hvern töluðuð þið hjá DHL? okkur langar að reyna að fá ókeypis sendingu fyrir okkar dótarí líka.....
hafiði það sem allra best og fariði varlega..
Þórunn (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 20:36
Eruð þið allar að bæta orðsporið ykkar í bjór og viskídrykkju? (hljómar nú ekki líklegt fyrir eina ykkar sem ég þekki nú ágætlega he he)
Elli Tomm (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 21:17
Vá, þið eruð búnar að vera duglegar. Ég hlakka mjög til að sjá myndir
Bjarney Inga (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 22:59
Hvað gerðuði til að þurfa að bæta orðsporið?? (þ.e. fyrir utan moskitó-viðbúnaðinn)
Hildur Ýr (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning