One of those crazy days in Africa!

Va...og aftur va.

Tessi dagur var rosa upplifun...alveg ogleymanlegur! ...alveg eins og nottin...tegar vardhundurinn a gistiheimilinu at kott med tilheyrandi ohljodum!!

Byrjudum daginn a ad vera sottar til ad fara ad hitta Jonah hja Provide International. Vid hofdum frett af frekar afsloppudu timaskyni Nairobibua og vorum tvi ekkert ad flyta okkur a faetur. Tad kom okkur tvi i opna skjoldu tegar billinn maetti 25 minutum fyrr. Vid skutludum tvi finu siropslogdu mango-ponnukokunum i okkur a mettima asamt vitaminum og viskistaupi (viskistaupid er til ad hreinsa magann Wink ). Okkur til mikillar furdu voru tveir norskir laeknanemar i bilnum sem verda ut tessa viku a heilsugaeslunum.

Tegar vid hittum Jonah a skrifstofu Provide International kom i ljos ad tau hofdu misskilid komutima okkar og vorum vid tvi sjo saman a einni heilsugaeslustod i dag (okkur verdur skipt upp a morgun). Tad var tvi frekar trongt a tingi inni i ungbarnaeftirlitsherberginu en to fengum vid oll taekifaeri til ad vigta og bolusetja tessi otrulega fallegu afrisku born. Mesta upplifun dagsins var to tegar okkur var ollum sjo trodid inn i litla faedingastofu tar sem vid urdum vitni ad faedingu. Tad sem var lika einkennilegt var ad tetta virtist ekkert vera neitt mal, midad vid hversu hatidlegar faedingar eru a Islandi. Okkur fannst tetta to hetjulega gert og vel ad tessu stadid midad vid frumstaedar adstaedur. Tad var anaegjulegt ad sja ad tad var hreint inni a heilsugaeslunni...mun hreinna heldur en vid bjuggumst vid.

Eftir veruna a heilsugaeslunni skelltum vid okkur med norska parinu a Masai-markadinn. HERREGUD!! Tetta var ROSALEGT!! Vid heldum ad vid yrdum etnar lifandi eins og kotturinn. Tegar billinn stoppadi upp vid markadinn hrugudust svartir menn ad bilnum og bidu eftir ad vid kaemum ut. Teir vildu ad vid gerdum okkar vidskipti i gegnum ta; labba med okkur um markadinn, bera tad sem okkur leist a og semja svo vid ta um verdid i lokin. Tetta reyndist to ekki vera hagstaett fyrir okkur, en vid komumst ad tvi "the hard way". Tvi erum vid nokkrum tusundkollunum fataekari fyrir vikid.

En vid erum enn a lifi eftir daginn i dag...reynslunni rikari Smile

Tess ma geta ad vid hofum ekki verid bitnar af moskitoflugum ennta, enda enginn sma vidbunadur sem hefur vakid mikla lukku og athygli her a gistiheimilinu. Vid berum a okkur moskitofaelu tvisvar a dag (i ljosaskiptunum og a kvoldin), sofum undir moskitonetum, brydjum malarone, spreyjudum fotin okkar med moskitofaelu og dreifdum B-vitamini um allt herbergid svo tad angar fram a gang. Tad er tvi ekki furda ad vid faum a okkur komment eins og: "you sure are paranoid about the mosquitos".

Nu bidum vid eftir ad kvoldmaturinn verdi framreiddur fyrir okkur. Vid hofum komist ad tvi ad kenyskur matur er bara mjog godur og blessunarlega hefur engin okkar fengid enn i magann Cool

Bestu kvedjur
Kenyagengid


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

He he, vá hvað ég sé fyrir mér $ merkin í augum þeirra þegar þeir sáu 5 hvítar stelpur koma á markaðinn. Væntanlega dugar þetta hösl þeirra fyrir mat næsta mánuðinn fyrir allan hópinn og fjölskyldur :-)

Annars haldið bara upplifuninni áfram (vonandi verður þetta þó ekki allt the hard way...)

Elli Tomm (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 17:21

2 identicon

Sælar.  Gaman að fá fréttir af ykkur.  Skemmtileg færsla, bíðum spennt eftir næstu.

Hafið það sem allra best

kv. Hildur og Kjarri

Hildur og Kjarri (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 20:49

3 identicon

Þetta er meira ævintýrið. Frábært að þetta gangi allt vel og ykkur lítist vel á þetta ;) Hlakka til að heyra meira frá ykkur!

Gangi ykkur vel með viskíið
Binni

BInni (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 23:52

4 identicon

Hæhæ, gott að það gengur allt vel hjá ykkur og þið komnar á áfangastað! Ekkert smá gaman að geta fylgst svona vel með ykkur, tjékka á ykkur á hverjum degi

Gangi ykkur vel og hafið Það gott, Helena

Helena (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 13:09

5 identicon

Gott að þið eruð allar komnar heilar á leið.  Hlustiði á Ingu Rós, hún veit allt um moskítóflugur... var ekki eitthvað bannað tengt ljósi....?

Bjarney Inga (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband