Nu erum vid komnar a gistiheimilid okkar i Nairobi, Nairobi Backpackers. Ferdin gekk klakklaust fyrir sig, nema kannski med kaup a Visa, ta voru nokkrar ofrukkadar.
Gistiheimilid er ekkert sma kosy...otrulega heimilislegt og allir mjog almennilegir og hjalpsamir a godan hatt. Vid badum um ad vera allar saman i herbergi og skyndilega var halft gistiheimilid komid i flutninga til ad koma auka rumi inn i herbergid. Tetta gekk allt vel og hefur nu fyrsti gesturinn komid i heimsokn...tad var "prik"-skordyr (eins og var i Bug's Life).
Einn hotelgesturinn var svo almennilegur ad fylgja okkur nidur i bae. Vid forum med almenningsvagni fullum af Kenyabuum sem stordu a okkur eins og vid vaerum geimverur, aetli vid holdum okkur ekki vid leigubila hedan i fra.
Roltum um baeinn og keyptum okkur simakort en ekki hefur okkur tekist ad lata tau virka almennilega...tad er i vinnslu.
Nairobi-buar virdast ekki hafa latid sprenginguna i morgun (sja www.mbl.is) a sig fa og greina midlar misjafnt fra atburdinum. Sumir segja ad tetta hafi verid sprenging vegna gasleka, en vid fylgjumst vel med framvindu mala.
Hringdum i Jonah adan (yfirmadur Provide International) og verdum vid sottar i fyrramalid kl. 9 og hefst ta sjalfbodalidastarf okkar her i Nairobi.
Bestu kvedjur
Harpa, Heiddis, Helga Bjork, Helga og Inga Ros
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gott þið eruð komnar á áfangastað heilar á húfi.
Ég fékk nú smá áhyggjur þegar ég sá sprenjufréttina á mbl.is í morgun.
Farið varlega ;)
kv. Hildur Ýr
Hildur Ýr (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 13:31
Úff fékk þokkalega áhyggjur þegar ég fékk email um sprengju í Nairobi í morgunn og hugsaði svo til ykkar..en gott að allt gengur vel ;) Góða skemmtun á morgunn :) Kveðja, Hjördís
Hjördís Elva (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 14:21
Hæ- frábært að heyra að þið eruð komnar og allt gekk vel :)
Njótið lífins!!!
Knús, Helga
Helga Guðmundsd (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:03
Hæ stelpur og gott að þið eruð komnar á áfangastað!
ein spurning.. hvaða heimilisfang stíluðuð þið vörurnar ykkar á? við ætlum nefnilega að senda í næstu viku og erum ekki alveg viss á því hvaða heimilisfang við eigum að nota!?
sjáumst svo eftir tæplega tvær vikur... vúhú
Þórunn verðandi kenýafari (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:51
Hæ hæ
Gott að þið eruð komnar á áfangastað, heilar á húfi :)
Bið að heilsa Sam, Ken og hinum þarna á Backpackers, svo og Jonah og co.
Varðandi heimilisfangið Þórunn, þá eru flestir bara með pósthólf (örugglega hægt að finna það á heimasíðum Backpackers eða Provide, fer eftir því hvert þið viljið senda það). Annars stendur Backpackers við Milimani Road ef ég man rétt (svona alla vega til að merkja farangurinn ykkar).
Kv. Vaka fyrrum Kenýafari
Vaka (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 15:57
Gaman að sjá að þið komust á áfangastað með "vökvana" ;)
Annars þá hlakka ég bara til að heyra frá ykkur. Gangi ykkur vel!
Binni
Binni (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 16:29
Hlakka til að heyra meira af svaðilförum ykkar, endilega takið soldið af myndum svo hægt verði að endurlifa þetta að mánuði liðnum. :)
Kveðja, Benni
Benni (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 18:17
jæja gott að heyra að þetta var ekki sprittið ykkar sem orsakaði sprengingu þarna - Harpa þú kennir ekki stelpunum svolitla sjálfsvarnarspeki? Verið svo duglegar að rapporta og setja inn myndir svo maður fái að fylgjast aðeins með!
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 18:32
Sælar!!
Gott að heyra að þið séuð komnar á áfangastað, hlakka til að heyra meira frá ykkur:)
Góða skemmtun, verð með ykkur í huganum!
Eyrún Harpa (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 19:55
Torunn...sendu a Provide International, Ruareka Epz. Building, Rafiki, Nairobi, Kenya og stiladu tetta a Jonah Kitheka og hafdu lika simanumerid hans med (gefid upp a provide sidunni). Hlokkum til ad sja ykkur a backpackers eftir 2 vikur.
Takk fyrir allar godu kvedjurnar...gaman ad folk er ad fylgjast med
Harpa, Heiðdís, Helga, Helga Björk og Inga Rós, 12.6.2007 kl. 15:15
Takkítakk stelpur mínar!
Þórunn (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning