World Class ætlar að taka þátt í að styrkja verkefnið okkar með því að greiða fyrir lyfjakosnað vegna malaríu en malaría er einn af algengustu sjúkdómunum í Kenya sem valda barnadauða. Ætla þeir hjá World Class að greiða fyrir lyfjameðferð fyrir jafn mörg börn og hafa verið hjá þeim í vetur í Sportskólanum og Dansstúdíó World Class, alls 533 börn.
Þetta má skoða nánar hér: http://www.worldclass.is/frett.aspx?id=319
Stelpur: Gangi ykkur öllum rosalega vel að kynna verkefnin ykkar á rannsóknarráðstefnu 3.árs læknanema!
Kveðja, Heiðdís
Flokkur: Ferðalög | 29.5.2007 | 15:03 (breytt kl. 15:05) | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsilegt!
Þessi styrkur mun svo sannarlega koma sér vel fyrir þessi börn.
Inga Rós (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 17:55
vá eru bara tvær vikur þar til þið farið! Tíminn líður hratt á gervihnattaöld!
Rakel Björk (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 20:16
Frábært framtak hjá World Class! Vonandi taka fleiri í sama streng!
Brynja (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning