Frábært framtak hjá World Class

World Class ætlar að taka þátt í að styrkja verkefnið okkar með því að greiða fyrir lyfjakosnað vegna malaríu en malaría er einn af algengustu sjúkdómunum í Kenya sem valda barnadauða. Ætla þeir hjá World Class að greiða fyrir lyfjameðferð fyrir jafn mörg börn og hafa verið hjá þeim í vetur í Sportskólanum og Dansstúdíó World Class, alls 533 börn.

Þetta má skoða nánar hér: http://www.worldclass.is/frett.aspx?id=319

 Stelpur: Gangi ykkur öllum rosalega vel að kynna verkefnin ykkar á rannsóknarráðstefnu 3.árs læknanema!

 Kveðja, Heiðdís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt!

Þessi styrkur mun svo sannarlega koma sér vel fyrir þessi börn.

Inga Rós (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 17:55

2 identicon

vá eru bara tvær vikur þar til þið farið! Tíminn líður hratt á gervihnattaöld!

Rakel Björk (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 20:16

3 identicon

Frábært framtak hjá World Class! Vonandi taka fleiri í sama streng!

Brynja (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband