Já...mig langaði til að nýta tækifærið og óska Heiðdísi innilega til hamingju með próflok!! Velkomin í sumarfrí
Annars eru tveir dagar í ráðstefnu læknanema. Það eru tveir ráðstefnudagar þar sem 3. árs læknanemar koma og kynna sín verkefni á fyrirlestrarformi. Svo er vika í ritgerðarskil...úff, það styttist í sumarfrí
En seinni kólerublandan var drukkin á fimmtudagskvöldið síðasta og vorum við mjög fegnar því að hafa klárað þann skammt! Þá eru allar bólusetningar og slíkt búið...annars fer að styttast í að við byrjum á Malarone-meðferðinni...á það ekki að byrja tveimur dögum fyrir brottför stelpur?? En þess má geta að Malarone er lyf sem er notað til að fyrirbyggja malaríu.
Jæja...best að halda áfram, þessi ritgerð skrifar sig víst ekki sjálf!!
Kv.
Harpa
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferðalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viðtalið við okkur í þætti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefnið
- Myndasíðan okkar Hér getið þið fylgst með undirbúningi ferðarinnar og síðar ferðinni sjálfri í myndum
Styrktaraðilar
Hér er listi yfir þá aðila sem hafa tekið þátt í að styrkja verkefnið. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir að hjálpa okkur við að gera ferðina að raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til að taka með
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur með rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bæði um vörur og fjármagn
Annað
Sérstakar þakkir
Styrkja verkefnið
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú við þurfum að byrja að bryðja malaronið 2 dögum áður en við komum til Kenýa, þar sem við lendum á mánudagsmorgninum þurfum við að byrja á laugardeginum (9. júní). Ein tafla á dag allan tímann og svo í 6-7 daga eftir að við komum heim.
Heiðdís, ert þú ekki með lyfseðlana fyrir sýklalyfjunum og því öllu saman? Spurning um að leysa það út fljótlega...
Inga Rós (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 15:30
haha...ég er orðin spennt að smakka malaron töflurnar, sérstaklega eftir að hafa gætt mér á kóleru-drykknum, mmm....
En að öllu gríni slepptu, þá er eins gott að við stöndum okkur í því að taka þetta inn ...held það sé reyndar engin hætta á öðru!
Helga Björk (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 22:53
Hæ, jú ég er með Malaronið og lyfseðlana, ætla að leysa þetta allt saman út á morgun, kannski ég láti þig hafa þetta Inga svo þú getir komið þessu til stelpnanna meðan ég verð úti í Köben!
Heiðdís (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning