Það styttist óðfluga...

Alltaf styttist og styttist í ferðalagið en nú eru einungis 18 dagar til stefnu. Við erum allar á fullu þessa dagana að ljúka skólaárinu annars vegar með verkefnum og hins vegar prófum. Mér datt í hug að skella inn link á þessa frétt um okkur á síðu Vistor sem er einn styrktaraðili okkar. Vistor styrkti okkur bæði með vörum fyrir heilsugæslustöðvarnar og fjármagni. Hér má sjá fréttina.

 
Hér erum við hópurinn að taka við styrknum frá Vistor. Við þökkum kærlega fyrir okkur :)

Lifið heil,

ykkar Helga Björk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband