Fćrsluflokkur: Ferđalög
Vid erum bunar ad hafa tad alveg aedislega gott sidan sidast Vid forum til Lamu og var tad eins og ad hverfa aftur til tima Aladdins og felaga! Lamu er litil eyja vid nordanverda strond Kenya. Hun er undir arabiskum ahrifum og tar eru engir bilar og allir mjog afslappadir. Vid skemmtum okkur konunglega tegar vid forum i batsferd og veiddum tunfisk sem vid grilludum svo a strondinni og bordudum med bestu lyst. Skodudum rustir fra 17. old en vorum reyndar svo dasadar ad vid vitum eiginlega litid annad um taer Vid forum svo a asnabak nidur a strond og saum tar kastala og ulfalda.... og klaedalitla, vodvastaelta strandastraka Vid tokum svo lettan snuning a diskoteki um kvoldid og fram a morgun.... tad var "spes"! Vid svafum svo i klukkutima og i hendingskasti eftir ad hafa sofid yfir okkur pokkudum vid saman foggum okkar, atum ekki baun i bala og hlupum ut ad bryggju til ad na batnum i land. Tegar a bryggjuna kom og landfestar ad losna fattadi Inga ad hun hafdi ekki hugmynd um hvar passinn sinn vaeri. I algjoru stresskasti hljop hun aftur upp a hotel og setti tar med alla eyjarbua i uppnam, tar sem hropad var a eftir henni "Lamu, polle polle" (Lamu slowly slowly). Eftir ad hafa snuid hotelherbergjunum a hvolf og rifid allt upp ur bakpokunum kom nu i ljos ad passinn hafdi allan timann verid i handfarangrinum. En baturinn beid og allt reddadist tetta nu. HAKUNA MATATA!
Vid attum svo yndislega viku i strandkofa nalaegt hafnarborginni Mombasa. Vid vorum med einkastrond og adeins avaxta- og fiskisalar sem attu tar leid hja. Vid sloppudum vel af, eldudum dyrindismaltidir og sleiktum solina tegar hun let sja sig.
Vid erum nuna komnar aftur til Nairobi a Backpackers tar sem vid verdum naestu tvaer naetur adur en haldid verdur til London med vidkomu i H&M og bokabudum. Vid erum vaentanlegar heim a tridjudagskvoldid (nema Harpa sem hefur akvedid ad verda eftir i einu Maasai torpinu tar sem hun hyggst avinna ser titilinn Harpa Ljonabani).
Hlokkum til ad sja ykkur oll
Bestu kvedjur,
Harpa, Heiddis, Helga, Helga Bjork og Inga Ros
Ferđalög | 7.7.2007 | 18:43 (breytt kl. 18:43) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Jambo!
Tha erum vid komnar heilar holdnu aftur til Nairobi eftir mikla aevintyrafor. Safariid byrjadi nu ekki vel tar sem billinn okkar biladi eftir 45 minutna akstur, og vorum vid fastar i einhverjum bae i 4 klukkutima. Vid satum inni i bilnum allan tann tima tar sem okkur leist nu ekkert serlega vel a tennan bae. Krakkar og unglingspiltar hopudust i kringum bilinn og krakkarnir voru farnir ad klifra utan a bilnum og letu okkur ekki i fridi! Ad lokum kom nyr bill sem var a talsvert minni dekkjum en fyrri billinn og ekki fjorholadrifinn. Vid vorum nu ansi hraeddar um ad billinn myndi ekki komast alla tha vegi sem hinn hefdi komist og gerdum athugasemd um tad vid bilstjorann. Eins og svo oft adur var svarid bara hakuna matata.
Jaeja, loks logdum vid i hann a ny i nyja bilnum og med nyjan bilstjora (sem fylgdi bilnum). Tad for fljotlega ad dimma og tegar vid komum inn i Maasai Mara tjodgardinn var ordid nidamyrkur. Eins og vid ottudumst festist billinn og tad uti i midri a inni i svortustu Afriku. Bilstjorinn reyndi itrekad ad koma bilnum af stad og kokkurinn okkar (sem var med i for) var kominn ut i ana og reyndi ad yta bilnum en ekkert gekk. Eftir talsverdan tima komu loks adrir bilar a svaedid og hofust tha miklar bjorgunaradgerdir. Sa bill sem atti ad bjarga okkur ur anni var risastor ofhladinn vorubill med lelegar bremsur i tokkabot. Hann reyndi ad draga okkur upp ur anni og upp veginn sem var ansi brott brekka. Tegar kipptist i kadalinn sem tengdi bilana tvo vildi ekki betur til en ad stori vorubillinn byrjadi ad renna aftur a bak nidur brekkuna og stefndi a okkur! Tha urdum vid mjog skelkadar og vildum komast ut ur bilnum tvi ekki leist okkur a ad verda fyrir vorubilnum. Eftir miklar rokraedur vid bilstjorann var okkur hleypt ut ur bilnum og tipludum vid yfir steina og klifrudum yfir vorubilinn og komumst tannig a turrt land. Vid vorum frelsinu fegnar ad vera lausar ur bilnum og vildum komast sem lengst fra honum. Fljotlega attudum vid okkur a ad vid vorum inni i midjum obyggdum Afriku og ekki einar a svaedinu tvi ljon og hyenur attu heima i nagrenninu. Vid snerum bokum saman og Harpa tok upp hnifinn sinn og vorum vid til i slaginn ef a okkur yrdi radist ...ja tvilikar hetjur sem vid vorum. Sem betur fer letu ljonin okkur i fridi og hyenurnar letu ser naegja ad hlaegja ad okkur. Tad var kaerkomid tegar bjorgunaradgerdirnar baru loks arangur og vid komumst a leidarenda.
Tad voru svangar og treyttar stulkur sem komu i tjaldbudirnar seint ad kveldi, settust vid vardeld og hlustudu a ljonin urra og hyenur vaela rett vid svaedid. Maasai vardmadur vopnadur spjoti atti ad vernda okkur fyrir tessum randyrum og sat hann vid eldinn alla nottina medan vid svafum vaert.
Sunnudagurinn var meirihattar! Vid keyrdum um gardinn og rakumst a ymis framandi dyr. Tad var frabaert ad fa taekifaeri ad sja oll tessi dyr i sinu retta umhverfi. Medal teirra dyra sem vid saum voru filar, giraffar, strutar, hyenur, ymsar antilopur, buffaloar og ljon sem letu okkur ekki trufla middegisblundinn sinn. Hapunktur dagsins var tegar vid fylgdumst med blettatigrum leika ser rett vid bilinn.
Adur en lagt var af stad til Lake Nakuru a manudagsmorgninum roltum vid med Maasai monnum ad torpinu teirra. Tad var virkilega frodlegt ad skoda torpid og sja tessar frumstaedur adstaedur sem teir lifa vid. Tad er hefd hja Maasai monnum ad drekka blondu af kuamjolk og kuablodi vid hatidleg taekifaeri. Vid saum tegar teir stosudu halsinn a einni kunni, skutu med or beint i halsaedina og letu svo blodid streyma i tveggja litra konnu. Vid vorum nu ekki hrifnar af tessu en kuin fekk to ad lifa og skjogradi burtu eftir adfarirnar. Ad lokum donsudu og sungu heimamenn fyrir okkur.
Sidasta dag safarsins skodudum vid dyralifid vid Lake Nakuru sem samanstod m.a. af nashyrningum og buffaloum. Ur fjarlaegd virtist vatnid takid bleikri slikju sem vid frekari skodun var fjoldinn allur af flamengo fuglum.
Vid heldum svo aftur til Nairobi og skelltum okkur ut ad borda a Carnivore asamt Torunni, Ylfu, Kalla og Omari sem hingad eru komin i sjalfbodastarf.
Eftir nokkra klukkutima holdum vid til Lamu tar sem vid aetlum ad dvelja naestu 3 daga. Vid vitum ekki hvort vid munum geta bloggad, aetlum fyrst og fremst ad hafa tad dasamlegt
Vid kvedjum ad sinni,
H+H+H+H+I
Ferđalög | 27.6.2007 | 07:46 (breytt kl. 07:52) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
I gaerdag vorum vid i Mathare ad hjalpa til vid bolusetningar a tessum otrulega saetu litlu krokkum. Eftir tad forum vid i baeinn og misstum okkur gjorsamlega i BATA skobudum (ja ja, flokkudum a milli teirra). Vid keyptum alls 14 skopor og geri adrir betur!!
Gaerkvoldid hja okkur var alveg frabaert. Okkur var bodid i mat a islenskt heimili her i Kenya hja Omari Valdimarssyni, sendifulltrua Rauda krossins i Kenya, og konu hans Dagmar Agnarsdottur. Vid fengum hofdinglegar mottokur og virkilega godan mat sem minnti okkur oneitanlega a matinn heima Tad var einnig gaman ad hitta fleiri Islendinga tar en tad voru Lara Johanna leiklistarnemi sem er i sjalfbodastarfi her i Kenya i sumar og Solrun starfsmadur Unicef sem kom asamt kaerasta sinum Kevin. Rabbad var um allt milli himins og jardar en to mest um astandid her i Kenya. Dagmar er myndlistarkona og syndi hun okkur verkin sin adur en vid forum. Tau voru virkilega flott, endilega kikid a www.dagmar.is. Vid tokkum Omari og Dagmar kaerlega fyrir okkur!
I dag var svo sidasti dagurinn okkar a heilsugaeslustodvunum. Vid tokum tatt i felagsstarfi i Korogocho tar sem vid spjolludum vid HIV smitadar maedur og afhentum teim mat en taer fa vikulega matargjof fra Provide. Einnig gafum vid bornunum teirra afganginn af dotinu sem vid tokum med okkur. Hadegismatinn bordudum vid svo a skrifstofu Jonah tar sem vid lukum formlega sjalfbodastarfi okkar her i Kenya.
Vid asamt Jonah a skrifstofu hans sidasta daginn.
Nu er sumarfriid okkar hafid!!!
Vid forum i safari i fyrramalid tar sem haldid verdur til Maasai Mara og Lake Nakuru. Vid komum aftur a tridjudaginn og verdur tvi litid bloggad tangad til.
Heyrumst eftir fjora daga,
gengid
Ferđalög | 22.6.2007 | 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Vid fengum loksins ad sofa adeins ut i morgun - alveg til kl. 9! Otrulegt en satt var svo meira ad segja Jonathan kominn a rettum tima, kl. 10, og skutladi okkur a faedingarspitala her i borginni (Pumwani minnir okkur ad hann heiti). Tarna fara flestar faedingar fram medal millistettarfolks. Vid fengum ad sja adstaedur og fylgjast med faedingu og ymislegt i tengslum vid tad. Adstaedurnar voru kannski ekki upp a marga fiska midad vid heima a Islandi en to heldur betri en vid bjuggumst vid. Tessar adstaedur eru stiginu ofar en a heilsugaeslunni i fataekrahverfunum, tar sem taeknibunadur a bord vid hitalampa, surefni o.fl. var til stadar. Fridhelgi einkalifsins var to ekki i havegum hofd frekar en fyrri daginn her i Kenya. Konurnar lagu hver vid hlidina a annarri og ungudu ut bornum i grid og erg og ekki einu sinni dregid tjald a milli. Vid vorum tvi allar nokkud stadradnar i ad faeda okkar born frekar bara heima a froni.
Sidan skelltum vid okkur ad sjalfsogdu a Java House. Maginn samt eitthvad ohress hja sumum, en vonandi bara tilfallandi.
Vid forum svo i heimsokn til ABC barnahjalpar. Tar tok Thorunn (sem var i Kompas taettinum) og annad starfsfolk vel a moti okkur. Hja teim eru um 120 born og er hibylunum skipt nidur i stelpu/barna- og strakahus og heimsottum vid tau baedi. A badum stodum var okkur afskaplega vel tekid og krakkarnir sungu og donsudu tegar vid gengum inn Madur klokknadi nu bara tvi tau voru svo yndisleg. Vid tokum svo tatt i fjorinu; donsudum og sungum med krokkunum! I strakahusinu var stemmningin svolitid onnur tar sem teir sogdu fra reynslusogum sinum og hvernig kom til ad teir voru teknir inn i programmid. Sidan voru teir mjog hrifnir af myndavelunum og toku fullt af myndum af okkur og sjalfum ser. Starfsemi ABC er alveg frabaer og skilar greinilega miklu til tessara barna. Teim lidur ollum mjog vel og eru mjog takklat fyrir tetta taekifaeri. Tau fa tarna gott adhald og fara i skola og virdast mjog metnadarfull um ad standa sig vel. Vid getum tvi ekki annad en hvatt alla sem tetta lesa til ad styrkja starfsemina.
Inga med krokkunum i ABC
Helga i strakahusinu
Helga Bjork og Heiddis med barnaskaranum
Harpa med otrulega saetan strak sem veltist a milli okkar allra. Hann atti svo jafnsaetan tviburabrodur sem reyndar vildi litid med okkur hafa.
Eins og sja ma a myndunum attum vid mjog godan dag
Kvedja,
vid allar!
Ferđalög | 20.6.2007 | 20:55 (breytt kl. 21:05) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Vid skiljum ekkert hvad hefur hlaupid i hann Jonathan, bilstjorann okkar, tvi vid bidum aftur i tvo tima eftir honum i morgun! Undarlegt tvi ad i sidustu viku maetti hann oftast longu adur en vid bjuggumst vid honum og turftum ad gleypa i okkur morgunmatinn i brjaludu spani ....
Vid vorum soldid svekktar a seinagangnum tvi vid attum ad vera maettar i ungbarnabolusetningar i slumminu Korogocho sem hofust mjog snemma um morguninn. Tad var samt voda gaman tegar vid loksins komum - allar fengu taekifaeri til tess ad bolusetja og vigta tessi gullfallegu born! Okkur daudlangar ad taka nokkur med heim.
Saetu bornin i Korogocho.
Vid nadum okkur loksins nidur a markadnum seinnipart dagsins og gerdum allar gifurlega god kaup! Vid eigum nu allar utskorin dyr og perlufestar i massavis. Eina vandamalid er hvernig vid eigum ad koma ollu gossinu heim. Verdlagid var adeins annad en i sidustu viku, t.d. var haegt ad gera reifarakaup fyrir nokkra kulupenna. Vid skiljum ekki alveg aedi Kenyabua fyrir kulupennum, teir virdast naerri jafndyrmaetir og gull.
Deginum lauk a uppahaldskaffihusinu okkar her i Nairobi - Java House. Voda fint ad fa kaffi tar sem Kenyabuar eru vanir ad drekka bara storundarlegt te.
Heimili einnar af konunum sem vid heimsottum i Korogocho i sidustu viku. Vid saum reyndar mest litid af tessu vegna myrkurs inni i kofanum. Tad var ekki fyrr en vid skodudum myndina sem vid saum hvernig umhorfs var tarna inni, en i tessu rymi bua tvaer konur og tvo born sem sofa oll i fletinu tar sem konan liggur! Tetta graena eru baunirnar fra Provide International.
Bestu kvedjur,
Harpa, Heiddis, Helga Bjork, Inga Ros og Helga sem situr vid tolvuna medan hinar fjorar taka ur henni allar fletturnar ....
Ferđalög | 19.6.2007 | 20:13 (breytt kl. 20:26) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Forum a heilsugaeslustodvarnar i morgun, tokum blodtrysting, fylgdumst med tanndraetti og fleira og gekk allt sinn vanagang. Skelltum okkur svo i baeinn. Vid byrjudum a tvi ad taka ut pening til ad fara med a Maasai-markadinn a morgun. Tar sem vid aetlum nu ekki ad lata fara eins illa med okkur og sidast hofum vid fyllt oll veski og vasa af smapeningum (sem eru reyndar allt sedlar; 50, 100, 200 og 500 kenyskir skildingar).
I eftirmiddaginn letum vid svo fara vel um okkur a sundlaugarbakkanum a toppnum a Sarova Stanley hotelinu og tar steinsofnudum vid allar.....ahh hvad tad var notalegt Otrulega merkilegt ad tad er alltaf a.m.k. ein okkar sem sofnar i hverri einustu bilferd!
Vid hofum reyndar ekki minnst a tad fyrr en hoteleigandinn hefur verid vel blautur ta daga sem hann hefur verid a stadnum. I gaerkvoldi toppadi hann tetta alveg tegar ad hann for ad sofa og kom fram aftur klukkutima sidar og baud ollum godan dag....helt sem sagt ad tad vaeri kominn nyr dagur. Hann var ekki lengi ad naela ser i nytt viskiglas og helt drykkjunni afram tegar hann fattadi ad tad var ennta kvold. I morgun tegar vid vorum a leidinni ut kom hann fram ansi sjuskadur og svo leid yfir karlgreyid i anddyrinu. Vardhundurinn syndi heldur betur edli sitt tar sem hann passadi ad enginn kaemist nalaegt honum til ad hjalpa. Hann rankadi nu sem betur fer vid ser frekar fljott, drakk vel i allan dag og svo frettum vid ad hann vaeri kominn til Mombasa tegar vid komum heim i eftirmiddaginn.
Tar sem vid erum ordnar pinu treyttar a kenysku kjotkassurettunum akvadum vid ad panta okkur pizzu og medan vid bidum eftir henni notudum vid timann til ad tvo nariurnar okkar. Tugir naerbuxna hanga nu uti i bakgardi fyrir allra augum
Annars er fint ad fretta af okkur. Sma magakveisa hefur gert vart vid sig og 3 moskitobit eru komin. En vid erum allar eldhressar og skemmtum okkur virkilega vel
Her er mynd af okkur fra tvi i gaer vid Crater lake (tekkid a flottu flettunum )
Kwaheri,
Hinar fimm fraeknu
Ferđalög | 18.6.2007 | 19:34 (breytt 19.6.2007 kl. 05:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
I dag var aftur tekinn turistadagur
Ferdinni var heitid i Hell's gate eda "Hlid helvitis". Hell's gate er i raun eldfjallasvaedi og heitir Hell's gate vegna tess ad fyrir einhverjum hundrudi ara sidan kom skyndilega eldgos a tessu svaedi og drap um 200 manns. En a tessu svaedi er stort og mikid gil sem er sjalft Hell's gate.
Vid keyrdum tvo tima fra Nairobi og var lagt af stad klukkan 7. Tegar vid komum ad innganginum inn i gardinn leigdum vid hjol og hjoludum upp ad gljufrinu sem voru atta kilometrar. Tvilik fegurd!! Alveg otrulega fallegt!! Eg held i rauninni ad tad se ekki haegt ad lysa tessu med ordum. A leidinni inn ad gljufrinu og fra tvi saum vid dyr eins og sebrahesta, giraffa, antilopur, struta, villisvin (eins og Pumba i Lion King) og visunda. Magnad ad sja tessi dyr villt i natturunni!! Heimleidin var mun verri...hnakkarnir voru frekar lelegir svo eymsli voru farin ad gera vart vid sig i rassinum
Leigubilsstjorinn okkar (ja, vid leigdum leigubilsstjora fyrir allan daginn) maelti svo eindregid med tvi ad vid kiktum a vatn sem heitir Crater lake. Tetta er vatn tar sem ekkert vatnsflaedi fer inn og ekkert fer ut...og vatnid er graent. Tarna voru flamingofuglar a vatninu...tveir storir hopar! Tvilik kyrrd tarna vid vatnid, ekkert nema fuglasongur. Tarna var hotel vid vatnid og vorum vid allar sammala um ad tad vaeri vel tess virdi ad gista tarna einhvern timann...jafnvel "tegar vid komum naest"
Vid erum vissar ad vid tokum sma lit yfir daginn!! ...hvort tad er raudur litur eda brunn fer eftir einstaklingum
Svo eru tad aftur heilsugaeslustodvarnar a morgun.
Bestu kvedjur
Turistarnir
Ferđalög | 17.6.2007 | 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Vid eyddum deginum sem alvoru turistar
Vid heimsottum helstu turistastadina her i Nairobi; Elephant Orphanage, Giraffe Center og Karen Blixen safnid.
I Elephant Orphanage saum vid munadarlausa filsunga, 3 undir eins ars og svo 5 milli eins og tveggja ara. Helsta ahugamal teirra var fotbolti og totti einum unganum serstaklega gaman ad hlaupa inn i folksfjoldann sem horfdi a.
I Giraffe Center gafum vid giroffum ad borda, Harpa tordi meira ad segja ad lata einn giraffann kyssa sig (slepjulegt!!).
I Karen Blixen safninu saum vid hvernig hofundur Babette's Gaestebud og Out of Africa bjo her i Kenya a sinum tima...otrulega fallegur gardurinn fyrir utan husid.
Eftir turistastandid skelltum vid okkur a Java House i kaffidrykkju (kaffid er ROSALEGA gott tar!!). Tadan la leid okkar hinum megin vid gotuna a snyrtistofu tar sem vid fengum okkur allar afriskar flettur i harid og letum dekra vid okkur a medan med hand- og fotsnyrtingu Vid vorum reyndar misanaegdar med utkomuna...kannski tarf tetta bara ad venjast.
Vid i Korogocho (P.S tetta var eina myndin sem vid komum inn a klukkutima, svo hratt virkar netid).
Bestu kvedjur
"The sweaters"
Ferđalög | 16.6.2007 | 20:28 (breytt kl. 21:04) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Andstaedur einkenndu daginn i dag.
Vid forum oll sjo saman a heilsugaeslustodina i fataekrahverfid Korogocho. Tar byrjudum vid a ad gefa baunirnar (sem einmitt fylltu bilinn hja Ingu og Heiddisi i gaer) til HIV-jakvaedra, einstaedra maedra sem attu ekki fyrir mat. Okkur totti merkilegt ad tad var ruslalykt af flestum pokunum sem konurnar komu med...kannski lysir svolitid astandinum hja teim. Hrugan var ekki lengi ad klarast og var otrulega erfitt tegar nokkrar konur komu of seint og turfti ad visa teim fra.
Tegar tessu var lokid var okkur bodid inn a skrifstofu yfirmanns heilsugaeslunnar til tedrykkju...okkur til "mikillar gledi" Vid hofum verid ad fa tetta te a hverjum degi og ja...madur er bara kominn med nog!! Til ad reyna ad gefa ykkur hugmynd um tedrykkinn ta minnir tetta a volga fjallagrasamjolk med mismiklum sykri. Inga akvad ad forna ser fyrir heildina og drakk ur nokkrum bollum svo tad liti ut fyrir ad fleiri hefdu fengid ser tesopa
Sidan var ferdinni heitid ad heimsaekja nokkrar HIV-jakvaedar, einstaedar maedur sem bua i Korogocho-fataekrahverfinu. Allir voru otrulega vinalegir (eins og langflestir eru herna i Nairobi) og var okkur bodid saeti a hverju heimili. Teim totti naudsynlegt ad syna okkur sin hibyli og tad litla sem tau attu i teirri veiku von ad vid gaetum hjalpad teim a einhvern hatt, to ekki vaeri nema ad vekja athygli a astandinu tarna. Tetta var svo oraunverulegt ad madur atti bagt med ad trua tessu.
Taer bua allar i einhverjum barujarns-kofum tar sem einangrun teirra var ur mold. Allir kofarnir leka i rigningu. I fyrsta kofanum var "rumid" gert ur abreidum og einhverjum svampdruslum sem liklega hafa verid fundnir a ruslahaugunum. Alltaf var tetta eitt herbergi med ollu i (eldhusi, svefnadstada og tar fram eftir gotunum). I tessum kofum bua svo amma, dottirin og barnabornin svo allt ad tvi voru 7 manns i tessu litla rymi. Serstaklega var erfitt ad horfa upp a eina fjolskyldu tar sem dottirin atti tvo born, hun var ad leita ad mat fyrir fjolskyldu sina tegar henni var naudgad og atti hun ta fyrsta barnid. Svo var hun ad leita ad mat fyrir fjolskylduna og barnid sitt tegar henni var aftur naudgad og aftur vard hun ofrisk. Tid getid rett imyndad ykkur hversu erfitt tad er ad eignast barn eftir ad hafa verid naudgad og serd svo ekki fram a ad framfleyta tvi. Bornin faedast her inn i tvilika eymd og kannski skyrir tad af hverju faedingar eru ekki hamingjustund eins og heima a Islandi. Her er konunum ekki oskad til hamingju eftir ad hafa att barn og taer saekjast ekki eftir tvi ad fa barnid i hendurnar beint eftir faedinguna. Teim er to umhugad ad koma bornunum a legg og sja til ad tau seu hrein...allavega tegar tau fara til laeknisins.
Dotid fra pennanum og poxin oll (hver man ekki eftir litlu spjoldunum sem hofdu alls konar myndir a sem ad madur gat svo eitthvad spilad med) komu ser aldeilis vel i dag tar sem vid gengum um hverfid og gafum teim bornum sem vid hittum. Vid attum leid framhja skola tar sem allir hlupu a eftir okkur til ad fa dot og sogdu: ,,How are you?" aftur og aftur a medan tau rettu fram hendurnar og horfdu a mann tessum otrulega storu, fallegu brunu augum. Otrulega gaman ad geta glatt tessi litlu hjortu
Jonah, yfirmadur Provide International, baud okkur svo i hadegismat a skrifstofuna sina tar sem vid rett nadum ad klara fjordung af tvi sem kom a bordid til okkar. Tar kvoddum vid Norsarana tar sem tau eru ad haetta i programminu i dag og fara ad ferdast um Kenya.
Eftir hadegismatinn akvadum vid ad skella okkur i sund a einu hotelinu i midbae Nairobi. Tar komu andstaedurnar i ljos tar sem vid lagum uppi a efstu haed hotelsins i solbadi a sundlaugarbakkanum. Tar fengum vid handklaedi og sturtuadstodu sem finustu hotelum saemir fyrir 800 kall (sem hefdi liklega fleytt tessum konum, sem vid heimsottum, ut manudinn).
Vid endudum svo daginn a ad fara ut ad borda a fina hotelinu med hjukku-hopnum og var gaman ad heyra sogurnar um strendurnar a Mombasa. Norsararnir sau ser faert ad maeta svo vid kvoddum tau aftur asamt hjukkunum i lok maltidarinnar (sem kostadi einmitt um 1000 kall a mann!!). En hjukkurnar halda einmitt heim a leid nuna a midnaetti.
Tar sem tad er aftur biosyning a gistiheimilinu okkar ta sjaum vid okkur ekki faert ad setja inn myndir...bidjumst velvirdingar a tvi
En nu aetlum vid ad kikja ut fyrir framan gistiheimilid og gaeda okkur a afmaeliskokunni sem hjukkurnar gafu okkur (ein teirra atti afmaeli i dag og taer nadu ekki ad klara kokuna fyrir brottfor).
Kvedjum i bili
Harpa og Inga...og hinar sem eru byrjadar a kokunni
Ferđalög | 15.6.2007 | 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ja...dagurinn var vidburdarikur eins og alltaf. Tad er einhvern veginn tannig ad madur veit aldrei vid hverju er ad buast.
Tvo daemi:
Inga og Heiddis voru i Kayole i dag og tegar billinn kom ad saekja taer var hann fullur af baunum! ...ja, baunum!! ...baunum sem voru bara lausar, t.e. ekki i poka. Teim tokst ad hreinsa fra 2 saeti i minivaninum (vid sitjum venjulega 7 i honum aftur i) svo taer komust fyrir. Svo helt bilinn inn i annad hverfi til ad afferma bilinn, tad gerdu teir med tvi ad moka ut ur bilnum ofan a barujarnsplotur til ad flytja tetta inn i skur fyrir utan Korogocho-stodina. Tilgangur flutninganna var til ad gefa tetta sjuklingum sem eiga ekki fyrir mat.
Tegar tessu var lokid for svo billinn ad saekja Helgu, Helgu Bjork og Horpu inn i mitt Dandora-hverfid en teirra bill DO INNI I MIDJU SLUMMINU!!!! Ja, SJUKRABILLINN biladi eftir ad hafa sott taer a heilsugaesluna inni i tvi hverfi. Tad sem for i gegnum hugann var t.d.: ,,Ok, vid skulum vera afram i laeknasloppunum, kannski sleppum vid ta heilar ut ur tessu" Helga Bjork var farin ad stinga myndavelinni og veskinu inn a sig og Harpa solgleraunum i von um ad tad myndi allavega sleppa ef ad toskurnar yrdu teknar. Svo skrufadi Helga upp ruduna...bara svona til oryggis
En allar komumst vid to heilar ut ur deginum og hlokkum bara til naesta dags...hvad skyldi ta bida okkar?
Bestu kvedjur
Ha,Hei,He,He og In
p.s. tar sem er "biosyning" i herberginu tar sem tolvan er komumst vid ekki i ad tengja myndavelina til ad setja inn myndir
Ferđalög | 14.6.2007 | 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Ýmislegt
Ýmislegt sem tengist ferđalagi okkar á einhvern hátt.
- Útvarpsviðtalið á Rás 2 Viđtaliđ viđ okkur í ţćtti Erlu Ragnarsdóttur á Rás 2
- Kenýa verkefnið Nánar um Kenýa verkefniđ
- Myndasíðan okkar Hér getiđ ţiđ fylgst međ undirbúningi ferđarinnar og síđar ferđinni sjálfri í myndum
Styrktarađilar
Hér er listi yfir ţá ađila sem hafa tekiđ ţátt í ađ styrkja verkefniđ. Viđ kunnum ţeim bestu ţakkir fyrir ađ hjálpa okkur viđ ađ gera ferđina ađ raunveruleika.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur
- Örninn
- Rauði kross Íslands Létu okkur hafa barnapakka til ađ taka međ
- DHL senda hjálpargögnin út fyrir okkur
- Sportís - Cintamani Gáfu okkur flíspeysur
- World Class Styrkja okkur til kaupa á malaríulyfjum
- Félagsstofnun stúdenta
- Pólýhúðun
- Ikea Styrktu okkur međ rúmfötum
- Rekstrarvörur Styrktu okkur um vörur
- Rafteikning
- Glitnir
- Þvottahús LSH Styrktu okkur um ungbarnaföt og rúmföt
- Eirberg Styrktu okkur um vörur
- Actavis
- Utanríkisráðuneytið
- Kaupþing
- Stúdentasjóður - Stúdentaráð Háskóla Íslands
- Icepharma Styrktu okkur um bóluefni
- GlaxoSmithKline Styrktu okkur um bóluefni og lyf
- Lyfja
- Læknafélag Íslands
- Vistor Vistor styrkti okkur bćđi um vörur og fjármagn
Annađ
Sérstakar ţakkir
Styrkja verkefniđ
Ţeir sem hafa áhuga á ađ styrkja verkefniđ geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel ţegin.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar