Harpa, Heiðdís, Helga, Helga Björk og Inga Rós

Við erum fimm stelpur í læknisfræði á leið til Nairobi í Kenya. Við förum út 10. júní og komum aftur heim 10. júlí. Þar ætlum við að starfa á heilsugæslustöðvum í fátækrahverfunum í hálfan mánuð. Einnig munum við taka með okkur ýmsar vörur til að gefa heilsugæslustöðvunum, svo sem gúmmíhanska, sótthreinsunarspritt, maska, blóðþrýstingsmæla, sáraumbúðir, ungbarnaföt og rúmföt. Einnig munum við taka með okkur pening til að styrkja heilsugæslustöðvarnar, þ.e. í samráði við þær munum við kaupa búnað úti sem þeim nauðsynlega vantar.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja verkefnið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 1150-15-201192, kennitala: 010684-2429. Öll framlög eru vel þegin.

Fjórar okkar eru að klára 3. árið í læknisfræðinni núna og ein okkar er að klára 5. árið. Nöfnin okkar og netföng eru eftirfarandi:

Harpa Viðarsdóttir   hav1@hi.is

Heiðdís Valgeirsdóttir   heiddisv@hi.is

Helga Björk Pálsdóttir   hbp1@hi.is

Helga Tryggvadóttir   helgatr@hi.is

Inga Rós Valgeirsdóttir   irv1@hi.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband